Léttur maski sem fyllir upp í hárstráin og gerir hárið þéttara, fyllra og með meiri lyftingu. Með ríkulegum innihaldsefnum eins og rósmarín- og bambusþykkni styrkir hún hárið, losar um flóka og skilur hárið eftir silkimjúkt. Niðurstaðan? Mjúk og létt fylling í hvert skipti sem varan er notuð!